Opið fyrir umsóknir í Ratsjánna
Ratsjáin er verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2020.
17. nóvember 2020