Ársfundur Vestfjarðastofu - Vestfirskur útflutningur, tækifæri og áskoranir
Karl Guðmundsson forstöðumaður útflutnings og fjárfestinga hjá Íslandsstofu mun flytja erindið á ársfundi Vestfjarðastofu miðvikudaginn 27. maí kl. 15:00. Erindið ber yfirskriftina "Vestfirskur útflutningur - tækifæri og áskoranir".
22. maí 2020