Aðgerðir stjórnvalda vegna Covid 19
Ríkisstjórn kynnti í gær aðgerðapakka 2 vegna áhrifa heimsfaraldursins Covid 19 á efnahag og samfélag. Starfsfólk Vestfjarðastofu fylgist með boðuðum aðgerðum og útfærslum þeirra og reynir eftir því sem mögulegt er að aðstoða einstaklinga og fyrirtæki í atvinnurekstri að finna leiðir til að komast gegnum þessa erfiðu tíma.
22. apríl 2020