Gerð strandsvæðaskipulags á Vestfjörðum
Vinna að gerð Strandsvæðaskipulags á Vestfjörðum er hafin, kynningarfundur verður á Facebook síðu Skipulagsstofunar þann 12. maí n.k. kl 15.00, en opnir fundir verða síðar í haust.
08. maí 2020