Mannamót í Kórnum á morgun
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verða haldin á morgun 16. janúar í Kórnum í Kópavogi. Margir þekkja orðið mannamótin þar sem þau eru árviss ferðakaupstefna markaðstofanna í landinu.
15. janúar 2025