Umhverfisvottaðir Vestfirðir
Þann 8.nóvember síðast liðinn tóku sveitarfélögin á Vestfjörðum þýðingarmikið skref inn í framtíðina með því að gerast meðlimir hjá EarthCheck og hafa þau nú hafið vinnu sem miðar að því að umhverfisvotta öll níu sveitarfélögin á Vestfjörðum.
09. nóvember 2012