Vestfirðir og ferðamenn framtíðarinnar - Vestfirðir allt árið
Rúmlega þrjátíu manns mættu á fund Markaðsstofu Vestfjarða, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða sem haldinn var á Ísafirði á mánudaginn undir yfirskriftinni Vestfirðir og ferðamenn framtíðarinnar – Vestfirðir allt árið.
08. maí 2013