Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi
Í næstu viku verður haldinn á Ísafirði kynningarfundur þar sem fulltrúar evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa kynna styrkja- og samstarfsmöguleika á vegum evrópskra áætlana.
17. mars 2009