Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn - frestur til 1. feb.
Árið 2009 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum annars vegar ferðastyrkir og hins vegar styrkir til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum og norrænum verkefnum.
10. janúar 2009