Hvað finnst Vestfirðingum um fiskeldi og samgöngur?
Vestfjarðastofa stendur fyrir viðhorfskönnun um fiskeldi og samgöngumál á Vestfjörðum. Markmið könnunarinnar er að fá fram væntingar og viðhorf Vestfirðinga í þessum mikilvægu málaflokkum. Þetta er einn liður í stóru verkefni hjá Vestfjarðastofu um mótun framtíðarsýnar í fiskeldi.
08. október 2020