Vestfjarðaleiðin á Instagram
Í síðustu viku tóku Vestfirðir og Vestfjarðaleiðin yfir Instagram reikning Íslandsstofu @inspiredbyiceland með aðstoð ljósmyndarans Benjamin Hardman. Benjamin ferðaðist um Vestfjarðaleiðina og tók myndir og sagði sögur í tengslum við Vestfirði.
08. mars 2021