Úrræði vegna Covid 19 heimsfaraldurs
Vestfjarðastofa hefur safnað saman upplýsingum um þau úrræði og aðgerðir sem kynnt hafa verið af hálfu ríkisins vegna þeirra efnahagsáhrifa sem Covid-19 heimsfaraldurinn hefur. Við munum uppfæra reglulega upplýsingarnar eftir því sem bætist við. Vinsamlega sendið ábendingar um úrræði sem vantar á listann á sirry@vestfirdir.is
23. mars 2020