Aðalfundadagur 10. maí 2019
Vestfjarðastofa, Fjórðungssamband Vestfirðinga, Náttúrustofa Vestfjarða og Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks munu halda sameiginlegan ársfundardag föstudaginn 10. maí 2019 í Félagsheimilinu á Þingeyri.
06. maí 2019