Drög að Sóknaráætlun Vestfjarða 2020-2024 er komin inn í Samráðsgáttina til umsagnar
Drög að Sóknaráætlun Vestfjarða 2020-2024, á vegum Vestfjarðastofu og Fjórðungssambands Vestfirðinga er nú kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Mótun nýrrar sóknaráætlunar var unnin í nánu samráði við aðila í landshlutanum.
01. október 2019