63. Fjórðungsþing Vestfirðinga haldið á Tálknafirði
63. Fjórðungsþing Vestfirðinga verður haldið á Tálknafirði í dag, 2 . maí. Á þinginu verður ásamt venjubundnum aðalfundastörfum fjallað um tillögu milliþinganefndar FV um 4. grein samþykkta Fjórðungssambandsins. Fjórða grein fjallar um atkvæðavægi sveitarfélaga og er lagt til að í stað vogtölu verði tekið upp eftirfarandi leið:
02. maí 2018