Fréttabréf septembermánaðar komið út
Haustið er nú formlega gengið í garð með fyrsta degi októbermánaðar. Út er komið fréttabréf Vestfjarðastofu fyrir septembermánuð sem gefur innsýn í þau fjölbreyttu verkefni sem starfsfólkið tekst á við.
01. október 2024