Vestfjarðastofa á Arctic Algea
Starfsmenn Vestfjarðastofu fór á ráðstefnuna Arctic Algea sem haldin var í húsnæði Arion banka dagana 4-5. September 2025. Vestfjarðastofa hefur á undanförnum árum unnið að kortlagningu innviða á Vestfjörðum auk þess að ýta á stjórnvöld um að hefja vinnu við gerð laga um þörungarækt.
06. september 2024