Menntamorgunn ferðaþjónustunnar: Hverjir koma til Íslands og hvernig náum við til þeirra?
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar miðvikudaginn 23.október frá 11:00-11:45. Fundurinn verður í beinu streymi á Facebook.
18. október 2024