Vestfjarðastofa óskar eftir að ráða verkefnastjóra farsældar
Vestfjarðastofa auglýsir nýtt starf verkefnastjóra farsældar á Vestfjörðum. Verkefnið er samstarf Vestfjarðastofu og mennta- og barnamálaráðuneytisins og ráðið er tímabundið til tveggja ára.
31. október 2024