Afhending menningarstyrkja á Hólmavík
Á sumardaginn fyrsta, þann 24.apríl kl.14:00, verður athöfn í Félagsheimilinu á Hólmavík þar sem menningarstyrkir frá Menningarráði Vestfjarða vegna fyrri úthlutunar ársins 2008 verða afhentir.
20. apríl 2008