NORA styrkir auglýstir til umsóknar
Byggðastofnun hefur kallað eftir umsóknum í NORA-styrki. Styrkt eru samstarfsverkefni milli a.m.k. tveggja NORA-landa; Íslands, Grænlands, Færeyja og strandsvæða Noregs.
Styrkirnir geta numið allt að 500.000 dönskum krónum eða rúmar 9 milljónir íslenskra króna.
10. janúar 2019