Almenningssamgöngur á milli Ísafjarðar og Hólmavíkur sumarið 2018
Fjórðungssamband Vestfirðinga og Hópferðamiðstöð Vestfjarða ehf hafa samið um akstur á sérleyfinu Ísafjörður-Hólmavík-Ísafjörður.Ekið verður þrisvar í viku; miðvikudaga, föstudaga og sunnudaga. Akstur byrjar í byrjun maí og verður ekið allt sumarið til 18. september 2018.
18. apríl 2018