Efling stjórnsýslu og rannsókna í fiskeldi.
Í frétt frá Atvinnu og nýsköpunarráðuneyti í dag er tilkynnt um ákvörðun Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að hafin skuli vinna við heildar stefnumótun fyrir fiskeldi á Íslandi og að rannsóknir, vöktun og eftirlit skuli aukið.
Aðgerðirnar sem ráðist verður í núþegar eru þríþættar:- Sett verður af stað vinna við stefnumótun fyrir allt fiskeldi á Íslandi.
06. október 2016