Svæðisfundir vegna forgangsröðunar verkefna í áfangastaðaáætlun Vestfjarða
Undanfarna mánuði hefur Markaðsstofa Vestfjarða unnið að gerð áfangastaðaáætlun fyrir Vestfirði. Um er að ræða verkefni sem leitt var af Ferðamálastofu og Stjórnstöð ferðamála og síðan samið við Markaðsstofur landshlutanna um að halda um vinnuna á verkefninu.
16. nóvember 2017