Ísafjarðarbær - Velferðarsvið – Stuðningsfulltrúar í búsetuþjónustu
Velferðarsvið Ísafjarðarbæjar auglýsir eftir stuðningsfulltrúum í búsetuþjónustu fatlaðs fólks. Um er að ræða 60-65% störf í vaktavinnu. Æskilegast er að viðkomandi geti hafið störf 1. júní 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 28.apríl 2025.
15. apríl 2025