Fyrsta haustþing Fjórðungssambands Vestfirðinga
Haustþing Fjórðungssambands Vestfirðinga er nú haldið í fyrsta sinn.Þingið er haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík og hafa margir gestir komið og ávarpað þingið.
09. september 2016