Aðgerðaráætlun fyrir Vestfirði
Ríksstjórnin hefur samþykkt í dag 31. maí, tillögu forsætisráðherra um skipan nefndar undir forystu forsætisráðuneytis sem vinni að aðgerðaráætlun fyrir Vestfirði, nefndin á að skila tillögum sinum fyrir 31. ágúst n.k.. Nefndin skal vinna í nánu samstarfi við önnur ráðuneyti og stýrihóp stjórnarráðsins um byggðamál.
31. maí 2016