Fjórðungssamband Vestfirðinga er þátttakandi í Norrænu verkefni.
Fjórðungssamband Vestfirðinga er þáttakandi í verkefni er nefnist „Demographic Project“ en það hefur íslenska heitið „Mannfjöldabreytingar og fólksfækkun- áhrif þess á efnahag og atvinnulíf“
Verkefnið byrjaði í lok apríl 2014 og er áætlað að það vari í eitt ár, en þá verður skoðað hvort að því verði framlengt um annað ár. Verkefnið var eitt af verkefnunum sem Nordregio samþykkti að styrkja árið 2014.
Markmið verkefnisins að reyna að finna „lausn“ á fólksfækkun í dreiflum byggðum og fá ungt fólk til að flytja á svæðin.
03. júní 2014