60. Fjórðungsþingi Vestfirðinga, þinghald og ályktanir
60. Fjórðungsþing Vestfirðinga var haldið á Patreksfirði 2. og 3. október s.l., meginviðfangsefni þingsins að þessu sinni voru málefni fatlaðs fólks og málefni framhaldsskólans, þingið sóttu um 40 sveitarstjórnarfulltrúar ásamt gestum þingsins.
06. október 2015