Markaðsstofa Vestfjarða á World Travel Market
Markaðsstofa Vestfjarða var í síðustu viku á ferðakaupstefnunni World Travel Market í London. World Travel Market er meðal stærstu ferðakaupstefnum í heimi og koma þar saman ferðaþjónar allstaðar af úr heiminum til að kynna vöru og þjónustu sína.
14. nóvember 2014