Kynningar- og samráðsfundir vegna Lýsingar Landsskipulagsstefnu 2015-2026 - fundur á Ísafirði 4. mars
Skipulagsstofnun er að hefja vinnu við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 en umhverfis - og auðlindaráðherra fól stofnuninni að sjá um þá vinnu.Nú hefur stofninin sett fram lýsingu og hafa nú þegar verið haldnir þrír kynningar– og samráðsfundir í Borgarnesi, Selfossi og Egilsstöðum.
03. mars 2014