Síðustu forvöð til þátttöku í Þjónustukönnun Byggðastofnunar
Senn líður að lokum þjónustukönnunar Byggðastofnunar sem staðið hefur yfir um nokkurt skeið. Heilt yfir hefur ekki gengið nægjanlega vel að fá svör af Vestfjörðum og viljum við eindregið hvetja íbúa til að leggja könnunni lið svo sjá megi hvernig þið sjálf metið þjónustu í ykkar nærumhverfi.
24. október 2024