Frumkvöðlaferlið með Arnari Sigurðssyni
Arnar Sigurðsson hjá samfélagslegu tilraunstofunni Austan mána ríður á vaðið í fyrirlestraröðinni Forvitnir frumkvöðlar og fjallar hann um frumkvöðlaferlið. Fyrirlesturinn verður á TEAMS þriðjudaginn 7. janúar kl.12.
19. desember 2024