Hvernig getum við stutt við íslensku í ferðaþjónustunni?
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar miðvikudaginn 4.desember kl. 11:00-12:00.
26. nóvember 2024