Bláa hagkerfið mikilvægt
Dagana 4.-6. júní fór fram ráðstefna félags fiskeldisstöðva í höfuðstöðvum Arion banka. Viðburðurinn var vel sóttur af helstu hagsmunaaðilum innan fiskeldisgeirans og íslenskum fjárfestum. Dagskrá ráðstefnunnar var fjölbreytt og mörg áhugaverð erindi.
13. júní 2024