Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf
Á grundvelli reglugerðar nr. 643/2016 auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu aflaheimilda á Hólmavík. Um er að ræða allt að 500 þorskígildistonn fiskveiðiárið 2023/2024
27. nóvember 2023