Púkinn kveður með brosi
Púkanum er nú lokið og tókst vel til með þessa fyrstu sameiginlegu barnamenningarhátíð sem haldin er um Vestfirði alla. Vestfjarðastofa leiddi vinnuna við hátíðina í góðu samstarfi við grunnskólana á svæðinu og menningarstofnanir. Púkanum lauk með glæsilegum lokahátíðum allra vestfirskra grunnskólabarna.
25. september 2023