Fundur Sóknarhóps Vestfjarðastofu: Hvernig eflum við ímynd Vestfjarða?
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 verður fyrsti fundur Sóknarhóps Vestfjarðastofu, sem er nýr vettvangur atvinnu- og byggðaþróunar auk Markaðsstofu Vestfjarða. Hugmyndin er að ná saman fyrirtækjum á Vestfjörðum og skapa þannig samstarfsvettvang til að vinna enn betur að hagsmunum fyrirtækja á Vestfjörðum.
14. nóvember 2023