Barnamenningarhátíð á Vestfjörðum - kall eftir þátttöku.
Stefnt er að því að halda barnamenningarhátíð dagana 11. – 22. september 2023. Kallað er eftir þátttöku listamanna, stofnana, skóla og ekki síst barnanna sjálfra.
23. júní 2023