Vörumessa ungra frumkvöðla
Nemendur í áfanganum hönnun og nýsköpun við Menntaskólann á Ísafirði halda vörumessu í húsakynnum Vestfjarðastofu á Ísafirði miðvikudaginn 13. mars á milli klukkan 13 og 16:30. Vörumessan er hluti af Ungum frumkvöðlum JA Iceland.
06. mars 2024