Efni og ályktanir 57. Fjórðungsþings Vestfirðinga
57.Fjórðungsþing Vestfirðinga var haldið þann 4.og 5.október 2012, að þessu sinni var þingið haldið á Bíldudal.Þar voru saman komnir sveitarstjórnarfulltrúar og framkvæmdastjórar sveitarfélaga Vestfjarða ásamt gestum sem boðið var til þingsins, alls um 40 manns. Ávörp og erindi fluttu Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri, Hólmfríður Sveinsdóttir, verkefnastjóri og Karl Björnsson, framkvæmdastjóri.
Helstu viðfangsefni þingsins að þessu sinni voru Sóknaráætlun landshluta og stoðkerfi atvinnu og byggða, jafnframt voru kosningar.
10. október 2012